eXTReMe Tracker
Birna Picciridda: febrúar 2006

þriðjudagur, febrúar 28, 2006

Fortunato!!!


Mi ha chiesto un mio amico di scrivere qualche volta in Italiano sul mio blog, cosi puo leggere anche lui!! Beh, almeno oggi mi sembra una buona idea che qualche parolina in italiano la scrivo visto che fa gli anni... TANTI AUGURIIII.... cmq se a qualcuno gli interessa avere ogni tanto le notizie qui in italiano, lascia un commento qui sotto e cosi sara preso in considerazione!!!

Un bacione a tutti!!!

mánudagur, febrúar 27, 2006

Threyttur

Ja eg er afskaplega syfjud i dag, skropadi i tima i morgun til ad læra i stadinn herna a bokasafninu, og er nu ad blogga. 2 skyrslur i skil i thessari viku og byrjun næstu og tær eru enn a byrjunarstigi. Thetta hlytur ad reddast.

Helgin var med besta moti tho ad eg hafi nu lært minna en til stod. Var bodin i hadegisafmælismat til Maddømunnar sem svo breyttist i afmæliskaffi, afmæliskvøldmat og ad lokum i afmælisball i Færeyingahusinu!! Ja thad var sko mikid fjør thar og skemmtum vid okkur gifurlega vid ad horfa a ølvada færeyinga i tjaldgallabuxum med kurekahatta dansa vid gridarlega skemmtilega wannabe country hljomsveit sem kom sennilega alveg spes fra Texas hverfinu i Thorshøfn til ad lata ljos sitt skina tharna um kvøldid. Færeyingar kunna allir ad segja jajajajaja og helvitis drullusokkur og sumir bølvudu meir en adrir. Bestur var nu kallinn sem hekk a sulunni fyrir framan okkur thar sem vid satum uti glugga og fylgdumst med studinu, sem endurtok eftirfarandi setningu eins og bilud plata thar til ad vid letum okkur hreinlega bara hverfa " islendingar tala um samvinnu, en svo koma their bara og KEYPA allar Færoyar, thad er ekki samvinna, helvitis drullusokkar, ja ja ja " !!!

Kvøldid endadi svo med thvi ad leigubill var tekinn heim og telst thad einskær heppni ad vid skyldum hafa lifad tha ferd af thar sem ad einni ur hopnum ratadist Muhammed a munn i einhverjum samrædum sem hun atti adallega vid sjalfa sig og vildi thad nu svo til ad bilstjorinn var arabi og muhammedstruar og var ekki lengi ad spotta ut nafn meistarans sjalfs og snarstoppadi bilinn a noinu og var ekki gladur. Vid vorum sem betur fer tha herumbil komnar a kollegid en hann vildi ekki thjorfe ne annad og bjuggumst vid jafnvel ad hann myndi senda tundurskeyti a eftir okkur inn a vist. Vid hinsvegar sluppum heilar a hufi og ætli madur thakki bara ekki gudi fyrir thad ;)

fimmtudagur, febrúar 23, 2006

og jeg tænker på

Djøfull er thad heimskulegt ad tveir minusar geri einn plus. Ef thu ferd tvisvar sinnum i minus kemur madur tha ut i einum storum plus? Ef thu lanar einhverjum 2 dollara er eg tha einum dollara i plus? Bara eitt dæmi um ologik stærdfrædinnar sem verid er ad troda inn i hausinn a manni.

Annars var eg buin ad hugsa um brilliant færslu a leidinni heim i stræto i gær. Eg man hana audvitad ekki i dag, en hun var alveg stormerkileg man eg.

Var ad hugsa um ad fara og fjarfesta i hjoli bradlega. Er farid ad langa ad taka thatt i thessari hjolamenningu herna. Ætla samt ad sleppa thvi ad søkkva svo djupt i menninguna og kveikja mer lika i sigarettu i hjolaturnum, enda byst eg vid thvi ad madur sogi inn nog af eiturefnum hjolandi i gegnum Kaupmannahøfn og medfram hradbrautinni til DTU tho madur reyki nu ekki i ofanalag. Thetta veldur mer reyndar svolitlum heilabrotum. Madur verdur sennilega ordinn nokkud fit a thvi ad hjola fra Amager til DTU og til baka a hverjum degi fram i juni, en aftur a moti tha kemur allt sotid til ad setjast ad i lungunum a manni... thannig ad thad er slank og slim a moti lungnakrabbameini og astma.... ja lifid er alltaf svo flokid.

þriðjudagur, febrúar 21, 2006

Uff

eru þessir olympiuleikar ekkert ad verða búnir? Allar sjónvarpsrásir undirteknar og því ekkert til að horfa á og dreifa huganum eftir langa og stranga stærðfræðidaga í DTU. Þetta gengur ekki lengur. Það er orðið svo slæmt að í stað þess að sitjast aftur niður fyrir framan bækurnar á kvöldin þá er ég farin að horfa á heimsfréttirnar á BBC world og auglýsingar á MTV bara til að horfa á eitthvað. Úff.

Annars var ég að vafra á netinu og fann bloggsíðuna hjá Begge Grillo sem er þekktur ítalskur vinstrisinnaður uppfinninga og hugmyndasmiður. Alltaf gaman að hlusta og lesa eftir hann. Hann er einmitt með bloggsíðu og ég barasta vissi ekki að það væri hægt að kommenta svona mikið á einu bloggi en einn pósturinn hjá honum er með yfir 2000 komment. Engin tilviljun að sá póstur fjallaði um löggjöfina sem nýbúið er að setja í ítölsku atvinnulífi. Já 'Italia er sko going down... snuff snuff...

En ég er farin að sofa

mánudagur, febrúar 20, 2006

Birna fuglavinur

Helluu

Helgin er buin og eg hef ekkert komist a netid i marga marga daga.. eitthvad ekki i lagi med serverinn virdist vera a øresundskolleginu. Verd ad tala vid pakistann vin minn a eftir til ad athuga hvad se i gangi. Annars er svosem ekkert ad fretta, nema fyrir tha sem ekki vissu ad tha nadi eg ad tyna/lata stela af mer simanum a thorrablotinu um tharseinustu helgi.Liftiminn var thvi mjøg tæpir 2 manudir a nokia greyinu... mer finnst thetta nu frekar surt thar sem ad a ballinu voru einungis islendingar og helt eg lengi i vonina ad siminn hefdi bara tynst og einhver tekid hann i sina vørslu en svo virdist greinilega ekki vera! En thad thydir sennilega ekki ad grenja thad neitt meir tho eg se frekar leid yfir thessu.

Annars sit eg bara her uppi skola ad hlusta a danina sem eru med mer i hop skipuleggja hvernig vid eigum ad lesa yfir efnid sem vid eigum ad svara spurningunum upp ur. Eg hef sjaldan a ævinni komist i tæri vid folk sem er svona duglegt ad skipuleggja an thess ad koma ser almennilega ad efninu.

Gullmoli helgarinnar kom fra Giovanni thegar eg var ad reyna ad lidka fyrir ensku kunnattunni yfir dvd mynd. Myndin gekk mikid ut a ymiskonar blot og mikid sagt Bitch auk annarra fallegra orda. Eg lit a Giovanni og spyr hann hvort hann viti hvad Bitch thydi... og hann alveg uuu nei.. og eg segi nu bitch thydir drusla ( hann kann thad a islensku en ekki a ensku ) ... tha litur hann a mig forvida og segir neiiii drusla er thad ekki "pretty" .... ? og eg nei afhverju i oskøpunum heldurdu thad.... nu afhverju het myndin tha pretty woman !!!!!! ?????? ( Tinna thetta var svipad fyndid og I DEAD YOU ) HAHA

jaherna

þriðjudagur, febrúar 14, 2006

NUUUU

You Belong in London
A little old fashioned, and a little modern.
A little traditional, and a little bit punk rock.
A unique woman like you needs a city that offers everything.
No wonder you and London will get along so well.
What'>http://ynr.blogthings.com/whatcitydoyoubelonginquiz/">What City Do You Belong In?

Ég

kom heim í dag og fann blómavönd fyrir utan hurðina hjá mér... vill svo skemmtilega til að ég var nýbúin að kaupa blómapott og gat því sett þau þar ofan í og nú er blómalykt í íbúðinni minni! Ég fékk líka póst í póstkassann. Ávísun frá Metro því ég sendi þeim kvörtun yfir sektinni sem ég fékk um daginn. Ég endaði nú á að borga sektina en þeir sendu mér bara ávísun með 500 dkr og því fékk ég eiginlega alla sektina endurborgaða. Þetta er nú alger snilld. Það er samt ekkert skemmtilegt að blogga í Danmörku, hlutirnir ganga alltof vel fyrir sig eitthvad, jú fyrir utan TNT ævintýrið náttúrlega. Þetta var miklu meira fjör á Ítalíunni.

en best að fara og læra eitthvað. Mikið að gera í skólanum og eykst með hverjum deginu. Adios.

laugardagur, febrúar 11, 2006

Ha súkkulaði martini,... hef aldrei smakkað hann.. interesting

You Are a Chocolate Martini
You're an elegant drunk, who only likes the best bars and the most expensive drinks.A bit of a cheapskate, you're likely to mooch ten dollar drinks off both friends and strangers.
You should never: Drink and dash. You're gonna get caught leaving someone with the tab!
Your ideal party: A posh celebrity party you crash, with an open bar.
Your drinking soulmates: those with a Classic Martini personality
Your drinking rivals: those with a Blueberry Martini personality
What Flavor Martini Are You?

Jáhá það er gott að vita af því!!!

You're An Alcoholic
Time to go back to step one.
What'>http://www.blogthings.com/whatkindofdrunkareyouquiz/">What Kind of Drunk Are You?

föstudagur, febrúar 10, 2006

Mmm

Já fólk var duglegt ad svara í skemmtilega leiknum sem ég setti hérna inn hjá mér, en grunur leikur á að einhverjir hafi tekid sér það bessaleyfi að svara ekki og mega þeir barasta skammast sín. Aðrir gerðust jafnvel svo grófir að kópera bara alla mína seinustu færslu inn í bloggið sitt, og vekur það athygli að báðir aðilar hafa stundað og stunda nám á Bifröst... kenna þeir ykkur ekkert um höfundarétt þarna upp í afdölum ha!? Nefni engin nöfn en Nína og Þóranna taka þetta alveg örugglega til sín

Annars er það helst í fréttum að annað kvöld er Þorrablót 'Islendingafélagsins og ég læt mig að sjálfsögðu ekki vanta, þó svo að ég hafi akveðið að spara mér 400dkr og borða heima hjá Ragnhildi og Hirti í stað þess að gæða mér á hrútspungum og bringukollum. Þetta verður án efa mikið stuð sérstaklega þar sem að hin víðþekkta hljómsveit Sixties mun halda uppi fjörinu á dansiballinu.... Hverjum datt nú í hug að fara að drösla þeim til Kaupmannahafnar? Jaherna.

Annars var ég að koma af Strikinu og fyrst ég var í verslunarham þá skrapp ég aðeins í Fields líka. Spólaði þar í gegnum allar búðirnar en keypti svosem ekki mikið, þrátt fyrir að eiga óendanlega mikinn pening inn á bankabókinni minni ( ehemm ) .

Skólinn er á fullu spani. Við Ragnhildur, eða Ravnhild eins og danirnir kalla hana, erum að brasa eitthvað uppi á rannskóknarstofu annaðslagið að blanda grænlenskt vatn saman við hin ýmsu efni, eg er það hið mesta gaman bara. Það lýtur út fyrir að Grænland verði málið hjá okkur þessa önnina og í sumar og jafnvel næsta vetur eitthvað hjá mér. Annars er ég búin að fá allar einkunnir loksins, og þá ætti nú LIN og bankinn að kætast, á sitthvorn háttinn þó.

Heyrumst næst eftir blót. Góða helgi

sunnudagur, febrúar 05, 2006

GAMAN GAMAN OG KOMA SVOOO!!!

Jæja gott fólk!!!! Þá er það skemmtilegi skemmtilegi bloggleikurinn..... Nú vil ég að þið takið öll saman þátt í því að svara þessum spennandi spurningum, OG ÉG MEINA ALLIR, JÁ LÍKA ÞÚ SEM ERT AÐ STELAST TIL AÐ LESA Á BLOGGINUM MÍNU EN SKILUR ALDREI EFTIR KOMMENT ( OK mamma og pabbi eru undanskilin ) !!!!

Leikurinn er einfaldur"kópera" spurningarnar hér fyrir neðan og "peista" þær inn í Commentin og þar eigið þið sömuleiðis að svara þeim. Þar sem ég á bara súpergáfaða vini , kunningja og ættmenni þá geri ég ráð fyrir að þið hafið skilið um hvað þetta snýst! Good luck everybody!!!!

Hér koma spurningarnar

Hver ert þú?
Erum við vinir?
Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
Ertu hrifin/nn af mér?
Langar þig að kyssa mig?
Veldu gælunafn fyrir mig og útskýrðu afhverju þú valdir það.
Lýstu mér í einu orði.
Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
Líst þér ennþá þannig á mig?
Hvað minnir þig á mig?
Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
Hversu vel þekkir þú mig?
Hvenær sástu mig síðast?
Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
Ætlar þú að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?

fimmtudagur, febrúar 02, 2006

HA!!

Það er allt að verða vitlaust bara. Rak upp stór augu þegar í gær þegar ég datt inn á mbl.is. Þorsteinn Pálsson orðinn ritstjóri Fréttablaðsins! Ha!!? Hmm Þorsteinn Pálsson. Það hefði sennilega ekki verið hægt að finna flokksbundnari mann í starfið, já nema þá bara annað hvort Davíð eða Halldór vini hans en þeir eru sennilega og verða, of uppteknir við að finna upp á einhverju sniðugu sem að flokksbróðir þeirra getur svo skrifað um á fallegan hátt í Fréttablaðið. Gott að vita.

Svo er það Jyllands posten. Þeir hafa svolitið verið að teikna myndir af honum Allah eða Múhameð ( er það ekki sami maðurinn ? ). Tókst að móðga alla múhameðstrúaða menn á jarðkringlunni lítur út fyrir að vera. Ég er nú að verða svolítið þreytt á þessari vitleysu. Þetta er orðið hápólítiskt mál auðvitað og stefnir allt einhvern veginn ekki í rétta átt. Ég er voðalega mikið fyrir að virða skoðanir og trúarbrögð annarra og sérstaklega þeirra sem á einhvern hátt eru kúgaðir eða lúta í minni pokann fyrir vestrænum löndum, en allt þetta tilstand út af nokkrum myndum finnst mér nú vera full mikið af því góða sérstaklega þegar að vörubann og manndrápshotanir eiga sér einnig stað. Það þarf greinilega orðið lítið til að allt upp úr sjóði, sérstaklega eftir 9/11 og önnur hryðjuverk sem framin hafa verið og orðið íslam hefur komið fyrir í. Hvort sem það voru Múhameðstrúarmenn eða Bandaríkjamenn sjálfir sem stóðu fyrir því öllu saman til að láta peningahjólið mikla snúast, þá er eitt víst að ástandið er ekki gott þegar að hálfur heimurinn fer á hvolf vegna teiknimyndar í litlum dálki í blaði í Kongsins Köben