eXTReMe Tracker
Birna Picciridda: Threyttur

mánudagur, febrúar 27, 2006

Threyttur

Ja eg er afskaplega syfjud i dag, skropadi i tima i morgun til ad læra i stadinn herna a bokasafninu, og er nu ad blogga. 2 skyrslur i skil i thessari viku og byrjun næstu og tær eru enn a byrjunarstigi. Thetta hlytur ad reddast.

Helgin var med besta moti tho ad eg hafi nu lært minna en til stod. Var bodin i hadegisafmælismat til Maddømunnar sem svo breyttist i afmæliskaffi, afmæliskvøldmat og ad lokum i afmælisball i Færeyingahusinu!! Ja thad var sko mikid fjør thar og skemmtum vid okkur gifurlega vid ad horfa a ølvada færeyinga i tjaldgallabuxum med kurekahatta dansa vid gridarlega skemmtilega wannabe country hljomsveit sem kom sennilega alveg spes fra Texas hverfinu i Thorshøfn til ad lata ljos sitt skina tharna um kvøldid. Færeyingar kunna allir ad segja jajajajaja og helvitis drullusokkur og sumir bølvudu meir en adrir. Bestur var nu kallinn sem hekk a sulunni fyrir framan okkur thar sem vid satum uti glugga og fylgdumst med studinu, sem endurtok eftirfarandi setningu eins og bilud plata thar til ad vid letum okkur hreinlega bara hverfa " islendingar tala um samvinnu, en svo koma their bara og KEYPA allar Færoyar, thad er ekki samvinna, helvitis drullusokkar, ja ja ja " !!!

Kvøldid endadi svo med thvi ad leigubill var tekinn heim og telst thad einskær heppni ad vid skyldum hafa lifad tha ferd af thar sem ad einni ur hopnum ratadist Muhammed a munn i einhverjum samrædum sem hun atti adallega vid sjalfa sig og vildi thad nu svo til ad bilstjorinn var arabi og muhammedstruar og var ekki lengi ad spotta ut nafn meistarans sjalfs og snarstoppadi bilinn a noinu og var ekki gladur. Vid vorum sem betur fer tha herumbil komnar a kollegid en hann vildi ekki thjorfe ne annad og bjuggumst vid jafnvel ad hann myndi senda tundurskeyti a eftir okkur inn a vist. Vid hinsvegar sluppum heilar a hufi og ætli madur thakki bara ekki gudi fyrir thad ;)

1 Comments:

At 2. mars 2006 kl. 19:18, Blogger Ragnhildur said...

Það er greinilega orðið stórhættulegt að búa í Kaupmannahöfn! Aldeilis spennandi!!

 

Skrifa ummæli

<< Home