Birna Picciridda
þriðjudagur, desember 23, 2003
fimmtudagur, desember 18, 2003
GLEÐILEG JÓL BUON NATALE MERRY CHRISTMAS
Jæja þá er komið að því. Önnin að verða búin, og prófin að byrja. Ég fer í fyrsta prófið þann 5 janúar ( fékk að vita það í dag ) og því er eins gott að nota "jólafríið" í það að læra. Ég sakna þess nú svolítið með íslenskt skólakerfi að geta verið í virkilegu jóla-, páska- og sumarfríi vegna þess að hér er það ekki alveg þannig. Allavegana sé ég fram á jólalærifrí, jafnvel þó að ég sé að fara til Spánar í fyrramálið!! Ef allt gengur að óskum þá ætti ég að verða komin til Barcellona um hádegisleytið á morgun, og þá bara beint upp til Andorra sem er staðsett í Pyreneafjöllunum rétt við landmæri Spánar og Frakklands! Ég hlakka mjög mikið til þó svo það hefði nú líka verið mikil hamingja að komast heim smávegis um jólin, en það er bara alveg ótrúlega mikið fyrirtæki að þurfa að taka alveg heilar þrjár flugvélar fyrir utan keyrslu til Palermo sem er 2 tíma héðan frá Catania, taka vél Palermo-London, London-Reykjavík, Reykjavík-Egilsstaðir og svo missi ég af vélinni í London eins og um seinustu jól þar sem að það var svo mikil seinkun á flugi!! Og þetta allt fyrir mestalagi 10 daga heima. Já svona er þetta.Annars vil ég bara nota tækifærið og óska öllum vinum og vandamönnum GLEÐILEGRA JÓLA GÓÐS OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS! Ég á sennilega ekkert eftir að komast inn á netið neitt á næstunni, allavegana ekki til að skrifa, vonandi á ég eftir að finna eitthvert lítið sætt internetkaffi upp i Andorra, hver veit og þá væri nu gaman að lesa einhver skemmtileg SHOUT OUT!! Bestu kveðjur Smack
Cari amici! Siamo quasi al Natale! Oggi ho finito alcuni lezione all'universitá e puo significare solo una cosa.....che gli esami sono VICINI!!! Infatti ho il mio primo esame il 5 gennaio! Volevo usare l'oportunitá e mandarvi i miei migliori auguri di BUON NATALE e FELICE ANNO NUOVO!! Io non scriveró per un po di tempo perché domani mattina parto per la Spagna dove mi faró una settimana bianca ad ANDORRA a sciare. Spero veramente di trovare un internetcafé a qualche parte e sarebbe veramente piacevole ritrovare i vostri messaggi sul mio SHOUT OUT!! Un bacione a tutti quanti. Smack
mánudagur, desember 15, 2003
I am not really sure in which language to write. It would be best to write in just one language, english, but than there will probably be some people who will not understand me, so I think that I will just write somedays in English, other days in Italian and than some other days in the language of the Vikings! Yesterday I saw a documentary on the telly about the discovery of America. At first they talked a lot about their italian hero Cristoforo Colombo LIKE he was the first one to see America!!! HAHAHAHAAAAAA!! There was a bit of a fight here in this home of Guttormsdóttir / Librio about this subject because I know very well that 500 years earlier there was a very lucky guy named Leifur Eiríksson who accidendtly discovered Vínland like he called it! Well fortunatly for the italian television they mentioned him also, calling him though Leif the Norvegian, but at least italians have now heard about him and I went to sleep almost happy.
The reason is this one; in the same documentary they talked about the first landing on the moon, or the first JOKE landing on the moon. Like we all know, or we think we know, it was Armstrong the first person who walked on the moon. There seem to be though, a lot of people who don't belief that and yesterday I saw why! NUMBER ONE, if you look at the video they made on the moon, you can't see any stars in the sky...ain't that weird? NUMBER TWO, when you look at the landing, it was very soft and smooth,no rocks flying no sand in the air, is that really possible if you think about how heavy the astronaut is and with how much speed they came in? NUMBER THREE, look at the american flag! On the moon there is no atmosfere, but if you look at the flag it moves like a flag in a wind? How is that possible if there is no atmosfere?
So was the first moonlanding really made in HOLLYWOOD???
The reason is this one; in the same documentary they talked about the first landing on the moon, or the first JOKE landing on the moon. Like we all know, or we think we know, it was Armstrong the first person who walked on the moon. There seem to be though, a lot of people who don't belief that and yesterday I saw why! NUMBER ONE, if you look at the video they made on the moon, you can't see any stars in the sky...ain't that weird? NUMBER TWO, when you look at the landing, it was very soft and smooth,no rocks flying no sand in the air, is that really possible if you think about how heavy the astronaut is and with how much speed they came in? NUMBER THREE, look at the american flag! On the moon there is no atmosfere, but if you look at the flag it moves like a flag in a wind? How is that possible if there is no atmosfere?
So was the first moonlanding really made in HOLLYWOOD???
föstudagur, desember 12, 2003
RIGNING OG AFTUR RIGNING
Já það rignir og rignir. Það er búið að rigna í marga daga í röð,og þá er ég ekki að tala um neina smá rigningu heldur MASSÍVA drápsdropa sem hrynja niður og fylla Catania af vatni . Borgin er eins og stöðuvatn á að líta, þar sem að vatnið sem rignir upp á Etnu rennur allt hingað niðureftir og göturæsin hafa engan veginn undan og fylltust fyrir viku síðan. Ég reyni að fara sem minnst út því að MBK Flipper er ekki besta farartækið þegar veðurguðirnir láta svona. Kisíno er sammála mér, hann liggur bara upp í rúmi undir dúnsæng allan daginn og líkar vel.Annars er ég buin að henda inn á síðuna nokkrum myndum og fleiri eru á leiðinni, takið eftir því að það geta verið nokkrar blaðsíður í hverju albúmi!!
Annars er gaman að sjá hversu margir hafa heimsótt síðuna og verið duglegir að nota SHOUT OUT!! GÓÐURRR!!!
Hvernig lýst ykkur annars á ofvirka jólasveininn minn?? Er hann ekki flottur? Mér finnst það...
PAPAREDDE E PAPAREDDI!!!!Piove piove e piove...piove tutti i giorni nella cittá del sole....ma com'é possibile? E mica piove poco...no no piove continuamente senza stop. Io cerco di stare piu possibile in casa quando é cosí, ma non é per il tempo, ma é per le persone che sono in giro...mamma mia quando piove a Catania, le persone diventano delle BESTIE, il traffico che normalmente é pessimo, diventa ancora peggio, tutti che suonano, buttano acqua, cercano di fottere ancora di piu a quello che lí sta piu avanti, dicono parolacci dentro i vetri tutti appannati... UN DISASTRO!Catania diventa un lago permanente, tutta l'acqua che piove sull'Etna scende qui e resta qui .... BASTARDO il SINDAGO ( é napoletano )!!! :)
Cmq, spero che ci avete fatto caso, ma ci ho messo le foto e poi arriveranno altre!! Dentro ogni album comunque ci possono essere piu di una pagina, cosí non vi perdete niente!! Un bacio Bi'