Rosalega langt síðan ég skrifaði seinast. Verð að fara að gera eitthvað við þessa síðu. Er hætt að vinna upp í Kringlu og ætla aldrei að vinna þar aftur. Aldrei. Hoppaði út á fimmtudaginn og laug meira að segja til að geta fengið að hætta fyrr, og það hef ég sko aldrei gert á ævinni áður. Bogga sagði mér að til að vera góður lygari þá þurfi maður bara að trúa því sem maður sé að ljúga og ég taldi því sjálfri mér trú um það að ég þyrfti lífsnauðsynlega að hætta í vinnunni klukkan fjögur en ekki klukkan ellefu um kvöldið og viti menn það gekk upp og ég var alveg rosalega fegin að þurfa ekki að sörvera leiðinlegum kringlugestum í 7 tíma í viðbót.
Enívei ég er á leiðinni aftur út, ef allt gengur að óskum þá verð ég komin til Catania á miðvikudaginn. Giovanni og Kisínó vita ekki að ég er að koma en ég sagði skjaldbökunum það í síamann um daginn, þær geta sko þagað yfir leyndarmáli. Held að karlmennirnir á heimilinu eigi eftir að fá hjartaáfall.
Vona að það fari að hlýna í suður evrópu á næstunni, ég er reddí á ströndina bara.....úllalalaaa
Birna Picciridda
mánudagur, febrúar 21, 2005
Se sono fiori, fioriranno..
- Greenland
- MY LIFE
- Italia
- Eindhoven
- Malta
- London
- Tæland
- Praha
- Spánn/Andorra
- Danmörk
- LadyShave GUSGUS
- GlóSóli SigurRós
- SigurRós
- TheOne Trabant
- Song about..SigurRós
- ScissorSisters
- CrasyBastard Strákarnir
- OgniVolta Vasco
- Maneater Furtado
- TimeIsRunningOut Muse
CHECK OUT MY PHOTOS
MUSIC
Allir hinir
- Árni
- Ásta í Tælandi
- BeppeGrillo
- Bryndís skutla
- Bogga Ibbagogg
- Deeza
- Emiliano testa pazza
- GuffaBarn
- HilmuBarn
- JasonScott
- Jóhanna
- KínaSjelling
- Krumpan
- LaPiccolaFamiglia
- maddaman
- MyLittlePony
- Nínan mín
- Risadvergur í DTU
- Skipperinn
- Stærðfræðingarnir
- Sunnan að norðan
Previous Posts
- Aurora Borealis
- Þetta kætti mig mikið
- Nemendaskrifstofan
- Jæja
- Hvað er verra en dani að tala dönsku?......
- Áfram Framsókn
- Alcan eru snillingar
- og þeir hengdu Saddam..
- Hef ekkert að segja
- Buon Natale, Gleðileg Jól, God Jul, Merry Christmas
Archives
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- janúar 2007
- Current Posts