Skömmumst okkar
Það er ekki annað hægt að segja en að Íraksstríðið sé á ábyrgð okkar allra þar sem að lönd okkar studdu Bandaríkin í innrásinni í 'Irak og þó svo að við höfum kannski hvert og eitt okkar verið á móti stríði þá breytir það því ekki að yfirmenn ríkisstjórna okkar sitja enn við völd og tala fyrir okkur öll og meðan þeir eru enn við stjórn, á meðan við kjósum þá ennþá og á meðan við segjum ekki eða gerum ekki neitt til að breyta því sem er að gerast í heiminum þá er ekki annað hægt að segja en að þetta sé á okkar ábyrgð. Út með Halldór og co, út með Berlusconi, út með Bush út með stríð, hættum að bera ábyrgð á dauða hundruða þúsunda barna, kvenna og karla... klikkið á linkinn her fyrir neðanhttp://www.mutterati.com/notenemy.html
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home