eXTReMe Tracker
Birna Picciridda: Save the whales

föstudagur, maí 06, 2005

Save the whales

82 þúsund komu í hvalaskoðun
Tæplega 82 þúsund ferðamenn komu hingað til lands í fyrra gagngert til að skoða hvali. Þetta kom fram á tíu ára afmælisfundi hvalaskoðunarsamtaka Íslands í morgun.

Í greinargerð sem dreift var á fundinum kemur fram að beinar og óbeinar tekjur af ferðamönnum sem koma hingað til lands til að skoða hvali námu 1,9 milljörðum króna í fyrra. Þar kemur fram að helsta ógnin við að ferðamönnum í hvalaskoðun fjölgi séu hvalveiðar stjórnvalda. Fjöldi hvala og fjölbreytileiki tegunda hér við land sé meiri en víðast hvar annars staðar í heiminum

og heyriði það

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home