eXTReMe Tracker
Birna Picciridda: Grænlandsmyndir

sunnudagur, júlí 02, 2006

Grænlandsmyndir

Ragnhildur að koma út úr vélinni í Kanquarlussuaq, eftir frekar flotta flugferð þrátt fyrir mjög miklar upp og niðursveiflur yfir Grænlandsjökli

Komin í flísina og búin að fá grænlenskt diet kók í minnstu flösku sem um getur...

Sjóferðin til Ikamiut, þar voru nokkrir stórir á leið okkar...

Ikamiut séð frá bátnum...
Vinur okkar, sleðahundur í Ikamiut
Ragnhildur í bátnum á leið upp að vatni...
og já það var frekar kalt... þrátt fyrir sólina
en við barasta létum það engin áhrif á okkur hafa ....
Kirkjugarðurinn í Ikamiut í eiturgufunum frá ruslahaugunum...

4 Comments:

At 2. júlí 2006 kl. 16:42, Blogger B said...

Flottar myndir! Þetta hlýtur að hafa verið geðveikt, ævintýralegt á köflum miðað við dagbókina!

En Birna og bleiku stígvélin, ég segi bara eins gott að þú klikkaðir ekki á þessu;)

 
At 2. júlí 2006 kl. 22:34, Anonymous Nafnlaus said...

Jess sammála síðasta ræðumanni, flottar myndir og flottar vísindakonur:)

 
At 3. júlí 2006 kl. 02:02, Anonymous Nafnlaus said...

Frábært! Ertu svo að spá í að flytja til Grænlands?
bahahahaha

 
At 3. júlí 2006 kl. 12:01, Blogger Picciotta said...

Nei Bryndis, maður klikkar ekki á svona hlutum ;)

Já Tóti vísindakonurnar eru alveg að gera sig

og Hilma já skreppurðu ekki yfir í kaffi..?

 

Skrifa ummæli

<< Home