Góðan daginn allir!
Nú er kynntur til sögunnar Gunnar Pétur, nýja gæludýrið í kjallaranum í Fjóluhvamminum. Gunnar er þessi rólega mjúka týpa en annaðslagið þá brýst partýdýrið út í honum, og er þessi mynd einmitt tekin af honum á leið á barinn á miðvikudagskvöldið. Gunni í góðum fíling!
Njótið vel með morgunkaffinu....
6 Comments:
Hann lítur út fyrir að vera hið besta skinn!
Þú ætlar þó ekki að segja mér að Guttormur sé að uppfóstra þetta kvekendi......
Seljan
Javel! Kjút er hann litla skinnið. Hvað er þetta doppótta sem lafir út úr maganum á honum? Dálítið undarlegt og ég er búin að velta þessu mikið fyrir mér.. svar óskast með sumrinu, takk.
Ó, er þetta kannski bara skottið á honum? Ég get hreint ekki hætt að hugsa um þetta!
HAHAHAHAHA!! GÓÐUR ÞESSI!!!
Já Ragnhildur þetta er rófan á honum... hann geymir hana í einni magahrukkunni við betri tækifæri eins og td þegar farið er á djammið og svo framvegis!! Svoleiðis er það nú bara...
Skrifa ummæli
<< Home