Pff þetta danska tungumál ætlar að verða flóknara en ég hélt að ná. Mér finnst ég vera eins og einhvert fatlafól þegar ég reyni að bera þetta fram og það virðist heldur enginn skilja mig þannig að ég tala bara mestmegnis ensku eins og er, en finnst það ekki svalt. Náði að komast í skólann í morgunn og hann er einhversstaðar lengst út í rassgati, það er heldur ekki mjög svalt. Fékk frítt í strætó þar sem að ég skildi ekki neitt, það er svona fifty fifty svalt og ekki svalt, fann ekki kallinn sem ég ætlaði að hitta út af skólaferlinum mínum, fór í einhvern tíma og mætti klukkutima of seint en það var í lagi þar sem að þetta var 4 tíma langur tími, labbaði alla sveitina þvera og endilanga til að finna strætóstoppið aftur, fór i vitlaust metro, fór svo úti buð að versla og þeir toku ekki hvorugt VISA kortið mitt, kom heim og það var búið að gera við klósettið... skrýtinn dagur
Símanumerið mitt er 0045 27948456
þriðjudagur, september 06, 2005
Se sono fiori, fioriranno..
Previous Posts
- JÆJA!!! Komst til Köben heilu og höldnu með Lettne...
- KONSULL
- pfff alveg ótrúlegt hvað tölvur geta verið miklir ...
- Jæja það er best að reyna að blogga smá á meðan ma...
- Komin heim aftur klakklaust að mestu leyti. Held í...
- Jà er à Italiunni, allt bara buid ad ganga vel, fl...
- HEHEHE
- You Are 50% WeirdNormal enough to know that you're...
- ok, er buin að komast að því að það er hvergi í fj...
- Sit á skrifstofunni "minni" á Nebbanum og skrái in...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home