Já það eru að koma jól víst. Ég var að rifja upp jól og áramót síðustu árin og og þau hafa verið haldin hér og þar svo ekki sé meira sagt.
Sikiley 2001, Spánn/Andorra 2003, Íslandið 2004. Prag 2005 og svo mun ég setja inn jólamyndir frá DK 2006 þegar þær verða til!!
6 Comments:
Alltaf gaman að rifja upp gamlar myndir:)
og ekki gleyma róm 2000 ég þú og Bogga
Já dem ég á engar myndir af því!!
B.
jæja smá svona fróðleikur af síðunni hans Alla Bifresting sem ég held að þér þyki gaman að lesa í ljótum jólaskrifum.
Sjö af tíu menguðustu borgum í heiminum eru í Kína samkvæmt WHO. Í um 200 af 340 stærstu borgum Kína er mengunin yfir hættumörkum
Um 80% af kaffi á veitingahúsum í Sjanghæ stenst ekki hreinlætiskröfur.
Lágmarkslaun í Sjanghæ nálgast 7000 krónurnar, hæstu lágmarkslaun í Kína.
Í Kína er ólöglegt að fremja sjálfsmorð í mótmælaskyni.
Í Kína búa 1,3-1,6 milljarður manna eftir því hvort stuðst er við opinberar tölur í Kína eða tölur Sameinuðu þjóðanna.
Í Sjanghæ búa um 13,4 milljónir.
Einn af hverjum þremur bændum í heiminum er Kínverji. Besti bóndi í heimi er samt sem áður íslenskur kvennmaður þekkt alþjóðlega undir nafninu Bippa.
Já belief it or not.. ég var búin að lesa þetta hjá honum alla bifresting sem ég þekki ekki neitt! Svona eru próf og jólaskrifin rosaleg :)
B.
Vesturlönd menga minna af þvi að eru að kaupa vörur frá Kína...
(Við ættum að þakka Kína, í stað fyrir að gaggrýna stefnu hennar, er-það-ekki? ;-)
René
:-) Gleðileg jól
Skrifa ummæli
<< Home