Yfirvinna
Þetta er það sem gerist eftir 15 tíma yfir ritgerð þar sem að heimildir eru á 4 tungumálum og sýrubað annaðslagið á lab-inu þess á milli...
Ragnhildur kemur upp í deild með foreldrum sínum.
Ragnhildur: Hæ hvað segirðu
Birna: uuu Hæ allt fínt! Ert þú á túr ... ( stoppaði í miðri setningu þar sem ég mundi ekki hvað ég ætlaði að segja næst, en það ku' hafa verið ..... um svæðið )
Ragnhildur glottandi : já já á túr um svæðið...
Ég er inná lab-i aðeins seinna
Dönsk stelpa: Heyrðu veistu hvenær þrifakonan kemur?
Birna: Nei þetta er tilraun sem dregur þungmálma úr ösku
Dönsk stelpa: uuu og heldur áfram að vaska upp
Ég fattaði 5 mín seinna hvað hún sagði í rauninni
Á hjólabrautinni á Amager rétt fyrir miðnætti. Einhver strákur er alltaf að horfa aftur fyrir sig á hjólinu og mér fannst eins og hann væri að horfa til mín og ég ætti að þekkja hann. Maðurinn er með gleraugu og húfu alveg ofan í gleraugu. Allt í einu rennur upp fyrir mér að þetta sé Toke sem var með mér í nokkrum hópavinnum í fyrra.
Birna: Nei Hæ ( frekar áköf )
Ókunnugur maður: Já hæ og brosir voða mikið
Birna: Hvað segirðu nú gott
Ókunnugur maður: Ha jú bara allt fínt
Rautt ljós og við stoppum.
Ég lít betur á manninn og sé að ég þekki hann akkúrat ekki neitt
Grænt ljós
Birna: Heyrðu okei bless bless
Ókunnugur maður: Já bless og enn voða brosandi
Ég þeysist af stað á græna ljósinu og ætla aldeilis að stinga hann af
Rautt ljós
Ókunnugur maður er eitthvað að spá í hvort hann eigi að þekkja mig og er alltaf að kíkja eitthvað á mig og brosa
Loksins grænt aftur
Ég sting af og ókunnugi maðurinn veifar voðalega sáttur bara...
Díses kræst
Ragnhildur kemur upp í deild með foreldrum sínum.
Ragnhildur: Hæ hvað segirðu
Birna: uuu Hæ allt fínt! Ert þú á túr ... ( stoppaði í miðri setningu þar sem ég mundi ekki hvað ég ætlaði að segja næst, en það ku' hafa verið ..... um svæðið )
Ragnhildur glottandi : já já á túr um svæðið...
Ég er inná lab-i aðeins seinna
Dönsk stelpa: Heyrðu veistu hvenær þrifakonan kemur?
Birna: Nei þetta er tilraun sem dregur þungmálma úr ösku
Dönsk stelpa: uuu og heldur áfram að vaska upp
Ég fattaði 5 mín seinna hvað hún sagði í rauninni
Á hjólabrautinni á Amager rétt fyrir miðnætti. Einhver strákur er alltaf að horfa aftur fyrir sig á hjólinu og mér fannst eins og hann væri að horfa til mín og ég ætti að þekkja hann. Maðurinn er með gleraugu og húfu alveg ofan í gleraugu. Allt í einu rennur upp fyrir mér að þetta sé Toke sem var með mér í nokkrum hópavinnum í fyrra.
Birna: Nei Hæ ( frekar áköf )
Ókunnugur maður: Já hæ og brosir voða mikið
Birna: Hvað segirðu nú gott
Ókunnugur maður: Ha jú bara allt fínt
Rautt ljós og við stoppum.
Ég lít betur á manninn og sé að ég þekki hann akkúrat ekki neitt
Grænt ljós
Birna: Heyrðu okei bless bless
Ókunnugur maður: Já bless og enn voða brosandi
Ég þeysist af stað á græna ljósinu og ætla aldeilis að stinga hann af
Rautt ljós
Ókunnugur maður er eitthvað að spá í hvort hann eigi að þekkja mig og er alltaf að kíkja eitthvað á mig og brosa
Loksins grænt aftur
Ég sting af og ókunnugi maðurinn veifar voðalega sáttur bara...
Díses kræst
4 Comments:
HAHAHAHAHAHA!!!
haha, þetta er bara svo fyndið!!
Kristján
Ó mæ god! Alveg best með manninn á hjólinu! Hahahaha! Bjargar fyrir mér deginum :)
Knús frá Köben og hafðu það gott á bestasta landinu í norðri.
Haha, þú ættir nú bara að koma og djamma soldið, þá lagastu af geðveikinni.. ;-)
kv. Kristín
Skrifa ummæli
<< Home