eXTReMe Tracker
Birna Picciridda: X-B loves everybody

mánudagur, maí 29, 2006

X-B loves everybody

Tekkið á þessu!!!

Já það kemur nú engum á óvart að Framsóknarmenn skuli ekki útiloka samstarf við neinn. Afhverju komu þeir einum manni inn í Reykjavík? Vilja þeir sem kusu XB vinsamlegast gefa sig fram? Hvað er svo málið með að forsætisráðherra landsins komi úr flokk sem varla er til lengur? Steingrím J í embættið, Já takk!! Ég hef fulla trú á því að VG fari ekki í samvinnu með Sjálfstæðismönnum. Þetta er æsispennandi alveg hreint...

9 Comments:

At 29. maí 2006 kl. 22:03, Anonymous Nafnlaus said...

Bíddu hvað er að Framsókn, elzti og bezti flokkur á Íslandi!

 
At 29. maí 2006 kl. 22:16, Blogger Picciotta said...

OINK OINK ..... litli kapítalistasvínssteingervingurinn þinn!!!

 
At 29. maí 2006 kl. 22:18, Anonymous Nafnlaus said...

ég er það ekki...Ert það sjálf:)

 
At 29. maí 2006 kl. 22:20, Blogger Picciotta said...

Já það er líka góð hugmynd að rökstyðja mál sitt, þú skilar því kannski líka til félaga þinna í Framsókn...

 
At 29. maí 2006 kl. 22:37, Blogger Picciotta said...

Ertu búinn að gefast upp?? MUUUHAAAAOOOOUUUU, ég verð rosaleg í XX - flokknum mínum...

 
At 29. maí 2006 kl. 22:40, Anonymous Nafnlaus said...

Nei ég er ekki búinn að gefast upp! Var bara að leggja grunninn að næsta álveri góða mín.
Áfram Framsókn ú á XX ps. veikara kynið

 
At 29. maí 2006 kl. 22:54, Blogger Picciotta said...

Mundu bara að XY eru bara gallaðir XX litningar! Karlmenn eru gallaðar konur, erfðagalli, einskis nýt stökkbreyting!! Þar hefurðu það Álveraálfurinn þinn!

 
At 30. maí 2006 kl. 00:49, Anonymous Nafnlaus said...

Jæja gamla. Hættu nú þessu rugli með Steingrím, þú veist vel að sá einstaklingur sem heldur uppi fylgi Vinstri Grænna er Kolbrrún Halldórsdóttir, hún er klárlega gáfaðasta manneskjan sem er í þessum flokki og ber höfuð og herðar yfir alla vinstri menn á Íslandi.

Lengi lifi Halldór

 
At 30. maí 2006 kl. 12:23, Blogger Picciotta said...

hahaha Góður Helgi... já lengi lifi Kolbrún og Halldór.. :)

 

Skrifa ummæli

<< Home