Lestarstodin i Prag
Sit a lestarstodinni i Prag ad bida eftir ad klukkan verdi 17.30 en tha fer lestin min til Berlinar thar sem eg skipti svo og held afram til Koben. 15 tima lestarferd en thad er allt betra en ad thurfa ad taka enn eina flugvelina, svona er madur nu skritinn, athugud ekki er haegt ad skrifa upsilon a thessu liklabordi thannig ad thad er einfalt i i ollu sem eg skrifa...... er buin ad sitja i 3 tima herna a lestarstodinni innan um tekkneska rona og thiska ferdamenn ad drepast ur kulda thegar eg fattadi ad thad er upphitad internet herbergi herna thannig ad eg smeigdi mer hingad inn og aetla ad vera her eins lengi og eg mogulega get, eda thar til eg a ekki fleiri tekkneskar kronur til ad borga internet timann med. Annars er thetta bara buid ad vera alveg agaett her i kommunistalandi. Forum i operuna i gaer og thad var sko gaman, a sko eftir ad setja inn mindir af thvi vid firsta taekifaeri. Svo beint eftir operuna tha forum vid a einhver pobb og fengum 6 diska maltid sem var bara alveg agaet og firir 1000 tekkneskar kronur tha matti madur borda eins mikid og drekka eins mikid og madur mogulega gat... thad eru um 2500 islenskar kronur cirka about... vid stodum okkur nu ekki vel i thvi og drukkum bara eina lettvinsflosku saman en svo gafu their okkur eina freidivin sem vid tokum bara med okkur ut til ad opna a midnaetti...Oll ferdin var nu svolitid eins og ad vera downtown milano thar sem ad thridja hver manneskja i borginni var itali, alveg otrulegt... their geta omogulega tollad heima hja ser thessir italir. Madur thekkti tha nu alveg ur folksfjoldanum thar sem ad their hofdu komid med risa trefla med ser og vafid tha vandlega i kringum allan hausinn a ser, aepandi oooo hvad thad er kalt a hvorn annann....
En jaeja oska ollum bara gledilegs nis ars og eg verd komin til kaupmannahafnar i firramalid um á leitid...passar ad hoppa bara beint uppi skola thar sem ad timarnir birja a morgun..
adios
4 Comments:
Það er ekki hægt en að segja, að þú hafir komið víða við á þínum 27 árum sem eru liðin og mikið eftir er það ekki? :)láttu vita þegar þú kemur í dana veldi rýan mín? Fátt veldur öllu meiri vonbrigðum í sálu mannsins en að vakna á vitlausum tíma og á vitlausum stað, gangi þér vel þar sem eftir er af skólanum telpa mín Mamma
Blessuð, þetta er búið að vera meira flakkið á þér á stuttum tíma!!! og svo bara ferðu beinustu leið í kennslustund jaherna... það væri ekki sjón að sjá mig ef ég væri í þínum sporum;)
Cheers,
B
Hey bella, mín mætt í tíma líka, rosa gaman í þjóðhagfræði. Hvað er málið með að útlendingur skrifi inná kommentið, eins og hjá þér (og mér) hérna að neðan? Næ ekki allveg hvort að þetta á að vera einhver vírus eða einhver útlendingur sem skilur íslensku?
mer finnst trulegt ad thetta se virus eda auglysing!!! eg allavegana opna thetta ekki....
Skrifa ummæli
<< Home