eXTReMe Tracker
Birna Picciridda: Gleðileg Jól

mánudagur, desember 26, 2005

Gleðileg Jól


er á íslandinu, sem stendur ekki undir nafni þessi jólin þar sem að hitastigið er verulega yfir meðallagi.

Ætlaði bara að óska ykkur gleðilegra jóla, er að fara í fjölskylduboð. Verð komin aftur til Kaupmannahafnar þann 2 januar og þá verður byrjað að blogga aftur á nýjan leik..enda verður frá mörgu að segja!

3 Comments:

At 27. desember 2005 kl. 11:19, Blogger B said...

Gleðileg jól Birna mín, ég sendi að vísu jólakort og tippaði á adressuna fyrir austan...kemur í ljóst hvort e-ð lætur sjá sig!

Bíð spennt eftir næstu bloggfærslu!:)

 
At 27. desember 2005 kl. 13:18, Blogger Picciotta said...

jú takk Bibba mín kortið komst á leiðarenda.. gaman gaman að fá kort, fékk alveg þrjú hehe enda nennir enginn að senda mér kort lengur þar sem ég hef ekki sent sjálf seinustu árin ;) ehemm

 
At 29. desember 2005 kl. 03:22, Anonymous Nafnlaus said...

gleðileg jól skvísa.
hvað segiru heilsaðiru þá ekki upp á kallinn fyrst hann var svo góður að fljúga með þig... og þýðir þetta þá að þú flaugst til íslands í gegnum keflavík? ferðu þá aftur í gegnum keflavík? fæ ég þá kannski að sjá þig áður en þú ferð?
bogga

 

Skrifa ummæli

<< Home