Seinasta blogg fyrir brottför. Leggjum af stað til Þýskalands eldsnemma í fyrramálið og verðum í Hollandi hjá René fram á sunnudag en þá verður tekin þysk næturlest til Kaupmannahafnar og brottför til Bangkok er klukkan 1430 á manudag. Á eftir að pakka öllu og gera allt eins og venjulega þannig að það er sennilega best að hafa þetta bara stutt og fara að koma sér að verki.
Tinna systir á afmæli á sunnudaginn! Til hamingju með það, litla krílið bara orðið 18 ára gamalt!
Maður reynir að finna eitthverja nettengingu í Tælandi og láta vita af sér. Elska ykkur öll, bless bless í bili!!
föstudagur, maí 27, 2005
Se sono fiori, fioriranno..
Previous Posts
- Tinna systir var nú svalari en hún kom út sem Il p...
- neneneneiiiii sko mína!!!! Haldiði bara ekki að ég...
- Jæja þá er ekki nema vika í herlegheitin!! Reyndar...
- Hvað djöfulsins vesen er þetta með þessa blessuðu ...
- JUROVISION
- Hægri snú
- Hausverkur
- Neighbours
- Jæja þá er helgin búin og akkúrat ekki neitt að fr...
- Save the whales
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home