Testing Fujitsu...
Ég komst yfir nokkrar nýjar/gamlar myndir frá ferðalaginu okkar í Tælandi fyrir rúmu ári síðan. Nína á heiðurinn af þeim. Það er alltaf gaman að ferðast eftir á. Takið serstaklega eftir svipnum á öllum á myndunum...sérstaklega Nínu í bakgrunninum að tala í Tælenska talstöð! Og já mig er farið að langa aftur í djúsí ferðalag... ekki spurning!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home